Mynd dagsins‎ > ‎

16. júlí 2011

posted Jul 15, 2011, 7:37 PM by Rannveig Garðaflóra
10. júlí 2011

Gullbrúða er sumarblóm sem þrífst best í sól og frekar vel framræstum jarðvegi. Hún vex villt í vestur-hluta Bandaríkjanna í sólbökuðum eyðimerkum og er fylkisblóm Kaliforníu. 'Apricot Chiffon' er sort með fallega tvílitum blómum.

Comments