Mynd dagsins‎ > ‎

16. maí 2011

posted May 15, 2011, 4:11 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 16, 2011, 6:38 AM ]

Fjólutúlipani er villitúlipanategund sem blómstrar í maí og virðist ætla að þrífast alveg ágætlega. Hann þarf sennilega létta og næringarríka mold, þ.e. ekki of klessta, til að ná að halda sér við, en er að blómstra núna í annað sinni hjá mér. Ég hef líka prófað tvær sortir af fjólutúlipana sem báðar hafa staðið sig vel og hafa blómstrað árlega í 3-4 ár, 'Tête-à-Tête' og 'Persian Pearl'.


Comments