Mynd dagsins‎ > ‎

18. apríl 2011

posted Apr 18, 2011, 3:18 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 18, 2011, 5:56 AM ]


Tvíblaðalilja, Scilla bifolia er snemmblómstrandi stjörnulilja sem stendur nú í blóma. Harðgerð og falleg. Myndin er tekin í garði foreldra minna 17. apríl 2011.

Comments