Mynd dagsins‎ > ‎

18. febrúar 2011

posted Feb 18, 2011, 7:00 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 18, 2011, 4:56 PM ]
Fullt tungl.  Í árþúsundir hafa menn stuðst við fasa tunglsins til að áætla besta tíma til að sá, planta og uppskera. Samkvæmt þessum fræðum er rétti tíminn til að sá þegar tungl er fullt, þannig að það er um að gera að nýta tímann um helgina í að pota niður fræjum.
The gadget spec URL could not be found

Comments