Mynd dagsins‎ > ‎

18. mars 2011

posted Mar 18, 2011, 2:22 AM by Rannveig Garðaflóra

Bogsýrena 'Neykir' er með frekar litla, þétta blómklasa með dökkbleikum blómum sem fölna ekki með aldrinum eins og á flestum sýrenutegundum.  Sort upprunnin í Nátthaga.  Þrífst vel.Comments