Mynd dagsins‎ > ‎

19. júlí 2011

posted Jul 18, 2011, 5:26 PM by Rannveig Garðaflóra
10. júlí 2011

Rússaíris hefur einhverra hluta vegna verið treg til að blómstra hjá mér en stendur nú loksins í blóma. Hún er hávaxin og glæsileg með bláum eða fjólubláum blómum. Hún þrífst best í næringarríkum, frekar rökum jarðvegi. Harðgerð.

Comments