Mynd dagsins‎ > ‎

19. maí 2011

posted Apr 19, 2011, 3:39 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 19, 2011, 4:06 AM ]

Kúlulykillinn lætur ekki smá snjókomu á sig fá. Knúpparnir geta skemmst í vorfrostum en annars er hann harðgerður. Hann stendur lengi í blóma, út maímánuð og jafnvel fram í byrjun júní.

Comments