Mynd dagsins‎ > ‎

19. maí 2011

posted May 19, 2011, 9:02 AM by Rannveig Garðaflóra

Haustlitir að vori? Japanskvistur 'Goldflame' er litríkur frá vori farm á haust. Laufið er rautt þegar það byrjar að vaxa og skiptir svo litum frá rauðu yfir í gult og síðan ljósgrænt.  Hann blómstrar dökkbleikum blómum í ágúst.  Eins og aðrir kvistir sem blómstra bleikum blómum má klippa hann mikið niður á vorin því blómin koma á nýjar greinar. Að hausti skartar hann svo aftur gulum og rauðum haustlitum.

Comments