Mynd dagsins‎ > ‎

19. mars 2011

posted Mar 19, 2011, 3:29 AM by Rannveig Garðaflóra


Grikkjakrókus 'Tricolor' er ljómandi fallegur krókus sem blómstrar um svipað leiti og aðrir smáblóma krókusar, í lok mars - byrjun apríl.  Ágætlega harðgerður, en þarf léttan og loftríkan jarðveg eins og aðrir krókusar til að dafna vel.

Comments