Mynd dagsins‎ > ‎

1. apríl 2011

posted Mar 31, 2011, 5:50 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 31, 2011, 6:05 PM ]

Rósatrúður er fjölær planta sem er sögð skammlíf.  Hann hefur lífgað upp á garðinn með sínum sterkbleiku blómum í þrjú sumur og ég vona svo sannarlega að hann haldið því eitthvað áfram. Hann kann best við sig í frekar rökum jarðvegi, enda vex hann gjarnan á lækjarbökkum í sínum heimkynnum í vesturhluta Norður-Ameríku.  Algjör perla.

Comments