Mynd dagsins‎ > ‎

1. júní 2011

posted May 31, 2011, 5:03 PM by Rannveig Garðaflóra

Darwin-túlipanar eru margir hverjir fjölærir, og eru Apeldoorn sortirnar rauðu og gulu einna þekktastar. 'Daydream' er nýrri sort sem er gul í fyrstu en roðnar með aldrinum og verður dökkappelsínugul. Virðist ætla að verða fjölær líka, hefur blómstrað nú 3 ár í röð stórum og flottum blómum.

Comments