Mynd dagsins‎ > ‎

1. maí 2011

posted May 1, 2011, 5:01 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 1, 2011, 6:52 AM ]


Það er ekki sérlega vorlegt um að litast þennan fyrsta morgunn maímánaðar.  Það er greinilegt að það á að bæta okkur upp snjóskortinn frá því fyrr í vetur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Ef við lítum á björtu hliðina þá er snjór betri fyrir plönturnar en frost og hann bráðnar fljótt. En vorverkin verða víst að bíða eitthvað, a.m.k. til morguns.

Comments