Mynd dagsins‎ > ‎

1. mars 2011

posted Feb 28, 2011, 3:53 PM by Rannveig Garðaflóra

Alpamítur er fíngerð planta sem er nokkuð skuggþolin.  Fallegt lauf sem er mikið rauðmengað í fyrstu en verður svo ljós grænt. Blómin eru rauðbleik og fölgul í fínlegum klasa.  Blómstrar í byrjun júní.

Comments