Mynd dagsins‎ > ‎

20. maí 2011

posted Apr 20, 2011, 2:23 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 20, 2011, 2:53 AM ]

Mjólkursnotra 'Major' er með nokkuð stærri blómum en aðaltegundin.  Þau eru föl rjómagul með fjólubláum blettum á ytra borði. Harðgerð og falleg. Ein af plöntunum á frælistanum - enn er nóg eftir af fræi.

Comments