Mynd dagsins‎ > ‎

20. maí 2011

posted May 20, 2011, 2:07 AM by Rannveig Garðaflóra

Sifjarlykill 'Sunset Strain' er eina plantan með rauðum blómum sem stendur í blóma núna og því nokkuð áberandi. Hann þarf frekar vel framræstan jarðveg og nokkuð bjartan vaxtarstað. Ekki eins harðgerður og flestir aðrir vorlyklar en þrífst þó vel.

Comments