Mynd dagsins‎ > ‎

20. mars 2011

posted Mar 20, 2011, 5:49 AM by Rannveig Garðaflóra

Vorblómstrandi lyklar (prímúlur) eru yfirleitt fyrstu fjölæru blómin sem birtast á eftir haustlaukunum.  Þeir blómstra í apríl og fram í maí og eru flestir mjög harðgerðir.   Lofnarlykill er einn fallegasti vorblómstrandi lykillinn að mínu mati. Í bakgrunni sést glitta í huldulykil.


Comments