Mynd dagsins‎ > ‎

21. apríl 2015

posted Apr 22, 2015, 6:30 AM by Rannveig Garðaflóra


Skógarbláminn er byrjaður að blómstra. Það er ekki mikill blámi yfir þessu sterkbleika afbrigði, það væri kannski réttara að nefna það skógarroða. Það er yfirleitt degi á undan þessum bláu að opna fyrstu blómin.

Comments