Mynd dagsins‎ > ‎

21. febrúar 2011

posted Feb 20, 2011, 2:58 PM by Rannveig Garðaflóra

Gömul hraunhleðsla sem búið er að planta í fjölda steinhæðaplantna. 
Músaginið í forgrunni er frekt til fjörsins og erfitt að uppræta það, svo það þarf að velja því stað þar sem það má dreifa úr sér að vild.  En fallegt er það.
Í bakgrunni sjást m.a. stjörnublöðkur sem þrífast sérstaklega vel í svona steinhleðslum þar sem vatn rennur vel frá rótarhálsinum.
The gadget spec URL could not be found

Comments