Mynd dagsins‎ > ‎

21. maí 2011

posted May 20, 2011, 4:56 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 21, 2011, 3:35 AM ]

Páskaliljur eru flokkaðar eftir blómlögun í þrettán flokka. Í fjórða flokki eru páskaliljur með fylltum  blómum og er  'Manly' ein þeirra með yndislega falleg fölgul blóm. Þrífst ljómandi vel.

Comments