Mynd dagsins‎ > ‎

22. apríl 2011 Föstudagurinn langi

posted Apr 21, 2011, 5:51 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 21, 2011, 5:58 PM ]


Það hefur ekki blásið byrlega fyrir krókusana undanfarnar vikur og margir orðnir ansi tættir, en þó eru nokkrir heillegir eftir enn.
'Ard Schenk' er fallegt yrki af tryggðarkrókusi með hreinhvítum, stórum blómum. Í bakgrunni sést Snæstjarna 'Pink Giant'

Comments