Mynd dagsins‎ > ‎

22. júní 2011

posted Jun 21, 2011, 4:58 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 21, 2011, 5:00 PM ]

Kasmírreynir er fínleg trjátegund sem blómstrar ljósbleikum blómum í júní. Hann þroskar hvít ber og fær fallega gula haustliti. Virkilega flott garðtré.

Comments