Mynd dagsins‎ > ‎

22. mars 2011

posted Mar 22, 2011, 10:06 AM by Rannveig Garðaflóra

Alpaklukka er lítil sæt bláklukkutegund ættuð úr Ölpunum.  Falleg í steinhæð, steinhleðslu eða upphækkuðu beði.  Þrífst vel.

Comments