Mynd dagsins‎ > ‎

23. janúar 2011

posted Jan 22, 2011, 4:17 PM by Rannveig Garðaflóra

Falleg sort af járnurt, Verbena 'St. George'.  Þarf frekar langt uppeldi, en er nokkuð veðurþolin.

Comments