Mynd dagsins‎ > ‎

24. apríl 2011 Páskadagur

posted Apr 23, 2011, 8:54 PM by Rannveig Garðaflóra

Gleðilega páska! Febrúarliljurnar eru að byrja að blómstra og venju samkvæmt var 'Tête-à-tête' þeirra fyrst. Þetta er sú tegund sem seld er sem pottaplanta í massavís fyrir páskana. Sé henni plantað út í garð eftir páska mun hún blómstra úti í garði um ókomin ár.

Comments