Mynd dagsins‎ > ‎

26. mars 2011

posted Mar 26, 2011, 3:12 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 26, 2011, 3:25 AM ]

Klukkutoppur er harðgerður og skuggþolinn runni.  Hann blómstrar kremhvítum blómum í maí sem eru nokkuð stór miðað við aðrar tegundir af toppum.  Berin eru appelsínugul og aflöng.

Comments