Mynd dagsins‎ > ‎

27. apríl 2012

posted Apr 27, 2012, 5:22 AM by Rannveig Garðaflóra
2. apríl 2012
 
Krókusarnir eru að klárast og páskaliljurnar að taka við. Þessi á skilið smá sviðsljós þó myndin hafi verið tekin í byrjun mánaðarins - vorkrókus 'Jeanne D'Arc'. Stór, hreinhvít blóm, dásamlega falleg.
Comments