Mynd dagsins‎ > ‎

27. júní 2012

posted Jun 27, 2012, 7:17 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 27, 2012, 7:29 AM ]
5. júní 2012

Blóðrifs (Ribes sanguinea) í blóma, 5. júní. Rauður er sjaldséður litur í garðinum á þessum árstíma og þessi hárauðu blóm sjást langar leiðir. Þrífst vel í sæmilega góðu skjóli. Þarf frekar sólríkan vaxtarstað.
Comments