Mynd dagsins‎ > ‎

27. maí 2011

posted May 27, 2011, 10:50 AM by Rannveig Garðaflóra

Garðskriðnablóm er yndislega falleg og harðgerð steinhæðaplanta sem stendur í blóma frá miðjum maí og fram í júní. Plantan verður alveg þakin mikið ilmandi blómum þannig að varla sést í laufið á meðan hún er í blóma.


Comments