Mynd dagsins‎ > ‎

28. apríl 2011

posted Apr 28, 2011, 8:53 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 28, 2011, 9:08 AM ]

Fjallaberglykillinn stendur í blóma núna og lætur hvorki rok né rigningu á sig fá. Það er yndislega fallegt að sjá þessa bleiku og hvítu brúska lífga upp á steinhleðsluna svona snemma vors þegar gróðurinn er rétt að byrja að vakna til lífsins.

Comments