Mynd dagsins‎ > ‎

28. febrúar 2011

posted Feb 28, 2011, 6:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 28, 2011, 7:04 AM ]

Gulldálkur, Dryopteris affinis 'Crispa' er harðgerður og virkilega glæsilegur burkni sem fer vel á skuggsælum og skjólgóðum stað. Á myndinni sést líka anganmaðra, skuggþolin þekjuplanta.

Comments