Mynd dagsins‎ > ‎

28. júní 2012

posted Jun 28, 2012, 6:49 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 28, 2012, 7:06 AM ]
5. júní 2012
Höfuðlaukur (Allium aflatunense) byrjar að blómstra í byrjun júní og stendur í blóma fram í júlí. Hann er hávaxinn, um 80-90 cm á hæð. Glæsileg planta.
Comments