Mynd dagsins‎ > ‎

28. mars 2011

posted Mar 27, 2011, 5:15 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 27, 2011, 5:22 PM ]

Snæstjarna
er smágerð laukplanta af goðaliljuætt sem blómstrar frá apríllokum fram í maí.  Þessi heiðbláu stjörnublóm eru dásamlega falleg og fara sérlega vel við gula lit páskaliljanna sem blómstra á sama tíma.

Comments