Mynd dagsins‎ > ‎

29. júlí 2011

posted Jul 28, 2011, 8:07 AM by Rannveig Garðaflóra

Þyrnirósarblendingurinn 'Harison's Yellow' í allri sinni dýrð. Hún er blendingur þyrnirósar og gullrósar (R. foetida) ræktuð af George F. Harison í New York borg í Bandaríkjunum og kom hún á markað þar árið 1930. Hún hefur verið nefnd The Yellow Rose of Texas, þó ólíklegt sé að nokkur tengsl séu við hið þekkta þjóðlag með sama nafni. Harðgerð og glæsileg rós.

Comments