Mynd dagsins‎ > ‎

29. mars 2011

posted Mar 28, 2011, 5:04 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 28, 2011, 5:18 PM ]

Rósin 'Penny Lane' er flokkuð sem klifurrós þó hún klifri nú ekki mikið hérlendis.  Hún er fræplanta af klifurrósinni 'New Dawn'. Blómin eru laxableik á meðan þau eru að opnast en verða svo kremhvít. Þau ilma ekki mikið. Falleg rós sem þarf besta staðinn í garðinum til að þrífast.

Comments