Mynd dagsins‎ > ‎

2. júlí 2012

posted Jul 2, 2012, 7:46 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jul 2, 2012, 7:55 AM ]
5. júní 2012
Bláfiðrildablóm (Nemesia versicolor) 'Blue Gem'. Himinblá blómin eru töluvert minni en á þessum venjulegu gulu og rauðu  fiðrildablómum (Nemesia strumosa), en þau eru þeim mun fleiri svo plantan verður þakin blómum. Virkilega flott tegund.
Comments