Mynd dagsins‎ > ‎

2. maí 2011

posted May 2, 2011, 7:45 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 2, 2011, 8:05 AM ]

'Topolino' er lágvaxin sort af páskalilju, varla nema 15 cm á hæð en með töluvert stærri blómum en febrúarliljusortirnar. Harðgerð og falleg. Mynd tekin 30. apríl 2011.

Comments