Mynd dagsins‎ > ‎

30. apríl 2015

posted Apr 30, 2015, 6:50 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 30, 2015, 7:02 AM ]


Fyrstu dagar sumarsins hafa verið heldur naprir, en krókusarnir láta frostið ekki á sig fá og blómstruðu sínu fegursta í sólinni á þriðjudag.

Crocus 'Ruby Giant' með 'Fuscotinctus' og 'Ard Schenk' í bakgrunni

Comments