Mynd dagsins‎ > ‎

30. mars 2011

posted Mar 30, 2011, 7:30 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 30, 2011, 9:36 AM ]

Nú spretta krókusarnir upp eins og gorkúlur og vetrargosarnir sprungu út í blíðunni í gær.  Er vorið ekki bara komið? 'Romance' er falleg sort af tryggðarkrókus með gulum blómum, sem eru fölgul að utanverðu. Skemmtilega óvenjuleg litasamsetning.


Comments