Mynd dagsins‎ > ‎

31. maí 2011

posted May 30, 2011, 1:55 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 30, 2011, 5:40 PM ]

Dvergdepla er yndislega falleg steinhæðaplanta sem stendur nú í fullum blóma. Hún þrífst best á sólríkum stað í frekar vel framræstum jarðvegi. Harðgerð.

Í forgrunni sést glitta í garðskriðnablóm og í bakgrunni er garðskriðnablóm 'Variegata'.

Comments