Mynd dagsins‎ > ‎

31. mars 2011

posted Mar 30, 2011, 3:30 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 31, 2011, 3:11 AM ]

Hádegisblóm blómstra bara í sólskini og því eins gott að velja þeim sólríkan stað.  'Magic Carpet' er fræblanda frá Thompson & Morgan með mjög góðri litadreifingu.

Comments