Mynd dagsins‎ > ‎

3. apríl 2011

posted Apr 3, 2011, 4:49 AM by Rannveig Garðaflóra

Balkankrókus 'Roseus' sker sig úr bæði hvað blómlit og blómlögun varðar.  Krónublöðin eru mun mjórri en á öðrum krókusum þannig að blómin verða störnulaga þegar þau opnast. Svo skarta þau þessum fallega bleika lit sem er fáséður á meðal krókusa. Mynd tekin 2. apríl 2011.

Comments