Mynd dagsins‎ > ‎

3. júní 2011

posted Jun 3, 2011, 6:24 AM by Rannveig Garðaflóra

Klausturlilja er af páskaliljuætt eins og vetrargosinn og minnir nokkuð á hann. Hún er þó töluvert hærri og blómstrar mun seinna, í maí fram í júní. Hún kann best við sig í frekar rökum jarðvegi en er annars harðgerð. 'Gravetye Giant' er heldur stærri en aðaltegundin.

Comments