Mynd dagsins‎ > ‎

4. mars 2011

posted Apr 4, 2011, 7:00 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 4, 2011, 7:21 AM ]

Tryggðarkrókusinn 'Snow Bunting' er með einkennandi gráar rákir á ytri krónublöðunum. Blómin eru hreinhvít með gulu blómgini. Harðgerður og gróskumikill. 
Mynd tekin 1. apríl 2011.


Comments