Mynd dagsins‎ > ‎

5. júlí 2012

posted Jul 5, 2012, 8:47 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jul 5, 2012, 9:04 AM ]
17. júní 2012

Engjaíris (Iris setosa) er fínleg og harðgerð íristegund. Heimkynni hennar eru NV-hluti Kanada, Alaska og Síbería. Hún kann best við sig í frekar rökum jarðvegi og sól a.m.k. hluta úr degi.
Comments