Mynd dagsins‎ > ‎

5. mars 2011

posted Mar 5, 2011, 10:13 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 6, 2011, 3:45 PM ]

Rósin 'Masquerade' var fyrsta rósin með þann eiginleika að skipta lit eftir því sem blómin eldast.  Þau opnast gul með rauðbleikum jöðrum en roðna með aldrinum og verða á endanum rauðbleik.  Það fer eftir því hversu hlýtt er og sólríkt hversu dökkur rauði liturinnn verður á endanum. Þessi rós er frekar viðkvæm og þarf hlýjan og sólríkan stað.

Comments