Mynd dagsins‎ > ‎

6. júlí 2012

posted Jul 6, 2012, 8:04 AM by Rannveig Garðaflóra
Það var úr vöndu að velja þessa vikuna, en þessi fallega mynd af skrautjarðarberi 'Pink Panda' frá Guðrúnu varð fyrir valinu. Það er ekki bara fallegt heldur þroskar líka gómsæt ber að hennar sögn.

Comments