Mynd dagsins‎ > ‎

Mynd dagsins - 7. janúar 2011

posted Jan 7, 2011, 10:26 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jan 7, 2011, 1:18 PM ]


Glæsilegt sumarblóm með fagurgrænum glansandi laufblöðum og mjög stórum blómum í gulum og rauðum litatónum.  Þarf mjög langan uppeldistíma og er oft ræktað sem tvíært eins og stjúpur.  Það er þó hægt að fá blóm á fyrsta ári ef plöntunum er sáð nógu snemma, í jan. - feb. og passað að dreifplanta strax og plönturnar eru komnar með nokkur laufblöð. Ég flaskaði á að dreifplanta of seint í fyrravor og blómstruðu plönturnar ekki fyrr en í lok september.  Ætla að reyna aftur og vonandi koma blóm áður en sumarið er liðið!  Fræblanda frá Mr. Fothergill's.

A very pretty annual/biannual flower that needs a lon
Comments