Mynd dagsins‎ > ‎

7. júlí 2011

posted Jul 6, 2011, 5:44 PM by Rannveig Garðaflóra
2. júlí 2011

Kínaglóð er stórglæsileg fjölær planta ættuð úr Himalajafjöllum. Hún þrífst ljómandi vel og blómstrar frá júnílokum og frameftir júlí. Fjaðraglóðin er skyld tegund sem oft er fáanleg í gróðurstöðvum en hún er viðkvæmari og verður aldrei langlíf.

Comments