Mynd dagsins‎ > ‎

7. maí 2011

posted May 7, 2011, 7:20 AM by Rannveig Garðaflóra

Bronslauf er stór og glæsileg planta sem er fyrst og fremst ræktuð vegna blaðfegurðar.  Þetta er harðgerð og falleg planta sem er töluvert skuggþolin, en laufið verður meira grænt í skugga heldur en þar sem hún fær sól a.m.k. part úr degi. Ég á örfáar plöntur til sölu núna á 300 kr. stk.  Fyrstur kemur fyrstur fær :)

Comments