Mynd dagsins‎ > ‎

7. mars 2011

posted Mar 6, 2011, 10:23 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 7, 2011, 7:04 AM ]

Runnagríma er hálfrunni sem á heimkynni sín í vesturhluta Norður-Ameríku.  Hún þarf gott frárennsli og vex því best í sendnum og malarblönduðum jarðvegi, helst í upphækkuðu beði, steinhæð eða steinhleðslu þar sem vatn rennur vel frá.  Þrífst ljómandi vel.

Comments